Youth in action


Go to content

Heimsˇkn frß Fuerteventura

Narratives

Heimsˇkn frß Fuerteventura


Andrea Fanney Har­ardˇttir,
Halldˇra MargrÚt Bjarnadˇttir,
Helga Arnardˇttir,
J˙lÝana M. Sigurgeirsdˇttir,
Sara D÷gg Arnardˇttir,
Sigr˙n MarÝa J÷rundsdˇttir

Heimsˇkn frß Fuerteventura
7. febr˙ar sl. komu nemendur frß spŠnska skˇlanum IES Gran Tarajal ß Fuerteventura Ý vikuheimsˇkn Ý Fj÷lbrautaskˇlann Ý Gar­abŠ. Tilgangur heimsˇknarinnar var a­ vinna verkefni me­ hˇpi HG-nemenda um umhverfismßl og sjßlfbo­ali­astarf Ý ■ßgu umhverfisins. Verkefni­ var styrkt af Evrˇpu unga fˇlksins ( www.euf.is) . Ůetta verkefni var framhald af ÷­ru verkefni sem vi­ Ýslensku nemendurnir unnum ß Fuerteventura fyrir tŠpu ßri ßsamt ■eim spŠnsku. Markmi­i­ me­ ■vÝ verkefni var a­ kynna sÚr mßlefni innflytjenda ß Spßni og fordˇma gagnvart ■eim.

Alls voru um 50 unglingar sem tˇku ■ßtt Ý verkefninu, sem bar yfirskriftina "Peripheral Countries Volunteering for the Environment". Vi­ fengum marga ßhugaver­a fyrirlestra, me­al annars frß Umhverfisrß­uneytinu, auk ■ess sem vi­ fengum gˇ­a kynningu ß sjßlfbo­astarfi Umhverfisstofnunar. SÝ­an var hˇpnum var skipt ni­ur Ý 10 hˇpa og fˇr hver hˇpur Ý heimsˇkn til stofnunar e­a fyrirtŠkis sem me­ einum e­a ÷­rum hŠtti sinnir umhverfismßlum og jafnvel sjßlfbo­ali­ast÷rfum lÝka. ŮŠr stofnanir sem vi­ heimsˇttum voru Sorpa, Landvernd, Mˇ­ir J÷r­, Veraldarvinir, ═slenskir fjallalei­s÷gumenn, Landvernd, Grˇ­ur fyrir fˇlk Ý landnßmi Ingˇlfs, SkˇgrŠktarfÚlag ═slands og Landsvirkjun, auk Gar­abŠjar og ReykjavÝkurborgar. Eftir ■a­ var ReykjavÝk sko­u­ og enda­ Ý Cinema 2 ■ar sem vi­ sßum landkynningarmyndina Birth of an Island.

F÷studaginn 10. febr˙ar var haldi­ ß Su­urlandi­, ■ar sem Hellishei­arvirkjun var heimsˇtt og fossarnir Urri­afoss og Seljalandsfoss sko­a­ir. Gist var Ý ┴sgar­i ß Hvolsvelli, ■ar sem vi­ fengum kynningu ß sjßlfbo­ali­astarfi SEEDS-samtakanna. Daginn eftir var hˇpnum skipt ni­ur ß fjˇra sveitabŠi ■ar sem me­limir SEEDS komu me­ okkur og ■ar tˇkum vi­ ■ßtt Ý řmsum st÷rfum ß bŠjunum, m.a. tÝna rusl, mßla, ■rÝfa svŠ­i­, moka skÝt og fleira sem tengist sveitast÷rfum og umhverfismßlum.

Af ■essu verkefni lŠr­um vi­ a­ umhverfi­ skiptir miklu mßli og a­ vi­ ■urfum a­ fara vel me­ ■a­ fyrir komandi kynslˇ­ir. Grˇ­urh˙saßhrif eru raunveruleg ˇgn sem ■arf a­ taka alvarlega. En fyrir utan fyrirlestra og vinnu ger­um vi­ margt skemmtilegt saman. Vi­ fˇrum t.d. Ý sund, Ý lasertag og Ý Blßa lˇni­ og sÝ­an endu­um vi­ ß ■vÝ sÝ­asta daginn a­ fara Ý heimsˇkn ß Bessasta­i a­ hitta sjßlfan forseta ═slands. SpŠnsku krakkarnir h÷f­u gaman a­ ■vÝ a­ koma hinga­ til okkar og fannst margt ßhugavert vi­ okkar nßtt˙ru, ve­urfar og landslag, auk ■ess sumir upplif­u snjˇ Ý fyrsta sinn ß Švinni! Vi­ ═slendingarnir lŠr­um lÝka miki­ og sjßum ekki eftir mÝn˙tu af ■eim tÝma sem fˇr Ý verkefni­.


Back to content | Back to main menu